Um Fylgd

Við hjá Fylgd höfum að markmiði að veita trausta og persónulega þjónustu. Aðstandendur geta leitað til okkar hvenær sólarhings sem er. Við hjá Fylgd getum verið aðstandendum innan handar um alla þá þætti er hafa ber í huga er dauðsfall verður.
Gísli Gunnar Guðmundsson, útfararstjóri.
Gísli Gunnar Guðmundsson
útfararstjóri

Elfar Freyr Sigurjónsson
útfararstjóri

Svanhildur Eiríksdóttir
skrifstofustjóri