Krossar

Við leggjum mikla áherslu á vandaða vöru. Krossarnir okkar eru smíðaðir úr furu og sprautaðir með veðurþolinni acrýl  málningu. Einnig smíðum við púlt fyrir duftreiti.


  Hvítir krossar og púlt.

Hvítir krossar og púlt